Mjög táknrćnt fyrir elítuna

Mannskeppnan er í eđli sínu mjög eigingjörn og hrifsar ţví oft til sín bćđi völd og fé ţegar tćkifćrin gefast. 

Ţessi gjörningur Ţjóđarhreyfingarinnar er mjög táknrćnn og lýsir vel stéttaskiptingunni í dag og ţeirri fyrringu sem oft hleypur í venjulegt almúgafólk sem fćr vegtillur og völd.  Ţjóđarhreyfingin á hrós skiliđ fyrir framtakiđ og vonandi druslast forsvarsmenn verkalýđsfélaganna upp af sínum feitu rössum og láta sig einnig ţessi mál varđa.  Viđ ţurfum leiđtoga sem geta virkjađ samfélagiđ gegn ţeirri misskiptingu og misrétti sem í dag er taliđ svo sjálfsagt og eđlilegt af elítunni.  Er ekki kominn tími á ađ samfélagiđ losi sig viđ sjálftökuliđiđ sem hefur hreiđrađ um sig í sölum Alţingis?  Fáum ţarna inn fólk sem skynjar ţarfir ţjóđarinnar sem heildar, elítan getur séđ um sig sjálf á markađi frjálshyggjunnar.  

 

 


mbl.is Ţingmenn fá Animal Farm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

DanTh

DanTh
DanTh

Við sem þjóð berum ekki ábyrgð á svikamyllu útrásarinnar.  Útrásin var verk fjárglæframanna í einkageiranum og spilltra stjórnmálamanna. 

Við vitum hverjir fóru svona með samfélagið, tjónið er hrikalegt, gerum þá persónulega ábyrga fyrir því

kraft@itn.is

Sept. 2025

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Fćrsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband