Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Enn ein útgönguleiđ elítunnar......en skríllinn mun ađ sjálfsögđu bera byrđarnar

Ţađ vćri fróđlegt ađ vita hvađa fyrirtćki beita ţessum brögđum, hverjir séu eigendur ţeirra og hvađa stjórnmálaflokkum ţeir tengjast.  Ţetta er nefnilega sú dćmigerđa sérhagsmunaspilling sem stjórnvöld bjóđa sí og ć upp á ţegar "ćtlun" er ađ dreifa skattbyrđinni međ jafnari hćtti í samfélaginu.  Ţađ er kominn tími á ađ undanskotsöflin séu stöđvuđ strax í stađ ţess ađ ţeim sé stöđugt gert kleyft ađ hlaup út um bakdyrnar ţegar skattmann mćtir á svćđiđ.  
mbl.is Komast undan persónulegri ábyrgđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

DanTh

DanTh
DanTh

Við sem þjóð berum ekki ábyrgð á svikamyllu útrásarinnar.  Útrásin var verk fjárglæframanna í einkageiranum og spilltra stjórnmálamanna. 

Við vitum hverjir fóru svona með samfélagið, tjónið er hrikalegt, gerum þá persónulega ábyrga fyrir því

kraft@itn.is

Jan. 2018

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Fćrsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband