Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Egill, ţú ert minn mađur

Egill gerđi ţađ sem ţessi ţjóđ ćtti ađ hafa gert fyrir mörgum árum síđan.  Hann lét reiđi sína bitna á ţeim sem á hana skiliđ.  Ţađ er ţjóđarböl hvernig almenningur barmar sér yfirleitt yfir öllu sem miđur fer í samfélaginu en gerir svo ekkert í málunum.  Ađ höggva í Egil vegna ţessa máls er dćmi um ţá aumingjameđaumkun sem er landlćg hér á landi.  Hún er völd ađ ţví hvernig komiđ er fyrir okkur og ekkert annađ.  Útrásarvíkingarnir og ţeir stjórnmálamenn sem studdu ţessa brjálsemi eiga ađ fá yfir sig reiđi almennings.  Ţađ á ţví ađ taka ţessa menn föstum tökum en ekki rćđa viđ ţá um hvernig fór í einhverju ljúfu kaffispjalli.  

Ef Egill fćr ekki fleiri ađ ţessum kónum til sín, ţá getur hann bara sett pappírsdúkku í stólinn á móti sér og ţrumađ yfir henni.  Svörin verđa hvort eđ er öll á sömu lund, ţ.e. ef ţessir menn ţora ađ setjast í stólinn á móti honum.  Ţau verđa innantóm og ţvćld ţví ţetta er allt einhverjum öđrum um ađ kenna.  Ef ţjóđin vill svona svör ţá fćr hún líka ţađ sem hún á skiliđ vegna gjörđa ţessara manna.  

Egill, haltu áfram á ţessari braut.


DanTh

DanTh
DanTh

Við sem þjóð berum ekki ábyrgð á svikamyllu útrásarinnar.  Útrásin var verk fjárglæframanna í einkageiranum og spilltra stjórnmálamanna. 

Við vitum hverjir fóru svona með samfélagið, tjónið er hrikalegt, gerum þá persónulega ábyrga fyrir því

kraft@itn.is

Jan. 2018

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Fćrsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband