Mjög táknrænt fyrir elítuna

Mannskeppnan er í eðli sínu mjög eigingjörn og hrifsar því oft til sín bæði völd og fé þegar tækifærin gefast. 

Þessi gjörningur Þjóðarhreyfingarinnar er mjög táknrænn og lýsir vel stéttaskiptingunni í dag og þeirri fyrringu sem oft hleypur í venjulegt almúgafólk sem fær vegtillur og völd.  Þjóðarhreyfingin á hrós skilið fyrir framtakið og vonandi druslast forsvarsmenn verkalýðsfélaganna upp af sínum feitu rössum og láta sig einnig þessi mál varða.  Við þurfum leiðtoga sem geta virkjað samfélagið gegn þeirri misskiptingu og misrétti sem í dag er talið svo sjálfsagt og eðlilegt af elítunni.  Er ekki kominn tími á að samfélagið losi sig við sjálftökuliðið sem hefur hreiðrað um sig í sölum Alþingis?  Fáum þarna inn fólk sem skynjar þarfir þjóðarinnar sem heildar, elítan getur séð um sig sjálf á markaði frjálshyggjunnar.  

 

 


mbl.is Þingmenn fá Animal Farm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

DanTh

DanTh
DanTh

Við sem þjóð berum ekki ábyrgð á svikamyllu útrásarinnar.  Útrásin var verk fjárglæframanna í einkageiranum og spilltra stjórnmálamanna. 

Við vitum hverjir fóru svona með samfélagið, tjónið er hrikalegt, gerum þá persónulega ábyrga fyrir því

kraft@itn.is

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband