Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010

Enn ein útgönguleið elítunnar......en skríllinn mun að sjálfsögðu bera byrðarnar

Það væri fróðlegt að vita hvaða fyrirtæki beita þessum brögðum, hverjir séu eigendur þeirra og hvaða stjórnmálaflokkum þeir tengjast.  Þetta er nefnilega sú dæmigerða sérhagsmunaspilling sem stjórnvöld bjóða sí og æ upp á þegar "ætlun" er að dreifa skattbyrðinni með jafnari hætti í samfélaginu.  Það er kominn tími á að undanskotsöflin séu stöðvuð strax í stað þess að þeim sé stöðugt gert kleyft að hlaup út um bakdyrnar þegar skattmann mætir á svæðið.  
mbl.is Komast undan persónulegri ábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

DanTh

DanTh
DanTh

Við sem þjóð berum ekki ábyrgð á svikamyllu útrásarinnar.  Útrásin var verk fjárglæframanna í einkageiranum og spilltra stjórnmálamanna. 

Við vitum hverjir fóru svona með samfélagið, tjónið er hrikalegt, gerum þá persónulega ábyrga fyrir því

kraft@itn.is

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband