Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
![]() |
Segja unnið skipulega gegn nýrri stjórn VR |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 30.5.2009 | 00:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hér má sjá ummæli höfð eftir Víglundi þorsteinssyni er hann tjáir sig um þá kröfu nýs formanns VR að stjórn lífeyrissjóðsins verði skipt út.
" Víglundur Þorsteinsson, fyrrverandi stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segir að boðuð breyting á skipun stjórnar sjóðsins sé bull og að hún sé ólögmæt í þokkabót".
Hér má svo sjá að "bullið" í Víglundi stenst ekki lögfræðiálit.
"Samkvæmt upplýsingum mbl.is liggur fyrir lögfræðilegt álit, sem unnið var fyrir stjórn VR, sem segir að rangt sé að ekki sé hægt að skipta um stjórnarmenn nema á þriggja ára fresti".
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/05/25/nyir_fulltruar_vr_valdir/?ref=fphelst
Hvernig væri að Mogginn fylgdi viðtali sínu eftir við Víglund Þorsteinsson? Það á ekki að leifa þessum gamla hrokagikk að fara með svona fleipur.
![]() |
Segir boðaða breytingu ólögmæta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 26.5.2009 | 00:57 (breytt kl. 01:00) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslur
- Það var málið....
- Þetta er hrein ósvífni!!
- Við erum að krefjast leiðréttingar höfuðstóls og bóta vegna t...
- Þessi kona er partur af þeirri elítu EU sem lifir eins og afæ...
- Var ekkert skatteftirlit í einkavina-góðæri ráðamanna "þjóðar...
- Birna er meðal þeirra sem drógu þann vagn sem skaðaði lántake...
- Ég held þessi arfavitlausi penni.....
Færsluflokkar
Tenglar
ESB
Mínir tenglar
Ísrael
- Ísrael_Honest Reporting
- http://www.anglicanfriendsofisrael.com/
- UK_Cristian Frends of Israel
- FrontPage Magazine
- StandWhitUs
- Palestinian Media Watch
- Just Journalism
- Saga Ísraels Gott að lesa
- http://www.guardian.co.uk
Afþreying
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Lögsækir Maine vegna ágreinings við ríkisstjórann
- Dómari hótar að kæra Trump fyrir að óhlýðnast
- Seldu ónýta bíla sem nýja
- Spotify liggur niðri
- Orðið kona vísi til líffræðilegs kyns
- Hleypa ekki neinni aðstoð inn á Gasasvæðið
- Læknar segja Gasasvæðið að breytast í fjöldagröf
- Höfnuðu tillögu um vopnahlé á Gasa