Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008

Dómur hans verður væntanlega í takt við stærð glæpsins

Hvað þyrfti falsarinn að verða afkastamikill til að valda öðru eins tjóni og hefur orðið af völdum bankanna?  Auðvitað verður að finna manninn, hann er hin mesta þjóðar ógn.  Vonandi er Björn búinn að kalla út víkingasveitina í leitina að honum því hann er klárlega vopnaður miklu hugmyndaflugi og góðri prentvélbyssu.

Hvaða dóm skildi þessi falsari svo fá fyrir athæfi sitt?  Ef við metum það út frá því hvernig svæfingapennar samfélagsins vilja að sé tekið á útrásarvíkingunum, þá verðum við að dæma hann svokallaðri "öfugri refsingu ".  Öfug refsing, á mælikvarða útrásarinnar, er væntanlega þyngsti dómur miðað við "smæð" glæpsins.   Menn eiga nefnilega aldrei að fremja afbrot fyrir tíuþúsundkalla, ekki sem nemur miljónum heldur tugmiljónum og þar fyrir ofan. 

 

 


mbl.is Notaði seðil með mynd af Davíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það er ekkert bogið við Boga

Sko, loksins kom að því að einhver sýnir dómgreind í þessum mesta skandal fjármálasögu Íslands.

 

 

 


mbl.is Bogi Nilsson hættir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

DanTh

DanTh
DanTh

Við sem þjóð berum ekki ábyrgð á svikamyllu útrásarinnar.  Útrásin var verk fjárglæframanna í einkageiranum og spilltra stjórnmálamanna. 

Við vitum hverjir fóru svona með samfélagið, tjónið er hrikalegt, gerum þá persónulega ábyrga fyrir því

kraft@itn.is

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband