Bloggfćrslur mánađarins, október 2008
Egill gerđi ţađ sem ţessi ţjóđ ćtti ađ hafa gert fyrir mörgum árum síđan. Hann lét reiđi sína bitna á ţeim sem á hana skiliđ. Ţađ er ţjóđarböl hvernig almenningur barmar sér yfirleitt yfir öllu sem miđur fer í samfélaginu en gerir svo ekkert í málunum. Ađ höggva í Egil vegna ţessa máls er dćmi um ţá aumingjameđaumkun sem er landlćg hér á landi. Hún er völd ađ ţví hvernig komiđ er fyrir okkur og ekkert annađ. Útrásarvíkingarnir og ţeir stjórnmálamenn sem studdu ţessa brjálsemi eiga ađ fá yfir sig reiđi almennings. Ţađ á ţví ađ taka ţessa menn föstum tökum en ekki rćđa viđ ţá um hvernig fór í einhverju ljúfu kaffispjalli.
Ef Egill fćr ekki fleiri ađ ţessum kónum til sín, ţá getur hann bara sett pappírsdúkku í stólinn á móti sér og ţrumađ yfir henni. Svörin verđa hvort eđ er öll á sömu lund, ţ.e. ef ţessir menn ţora ađ setjast í stólinn á móti honum. Ţau verđa innantóm og ţvćld ţví ţetta er allt einhverjum öđrum um ađ kenna. Ef ţjóđin vill svona svör ţá fćr hún líka ţađ sem hún á skiliđ vegna gjörđa ţessara manna.
Egill, haltu áfram á ţessari braut.
Bloggar | 13.10.2008 | 10:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Feb. 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Nýjustu fćrslur
- Ţađ var máliđ....
- Ţetta er hrein ósvífni!!
- Viđ erum ađ krefjast leiđréttingar höfuđstóls og bóta vegna t...
- Ţessi kona er partur af ţeirri elítu EU sem lifir eins og afć...
- Var ekkert skatteftirlit í einkavina-góđćri ráđamanna "ţjóđar...
- Birna er međal ţeirra sem drógu ţann vagn sem skađađi lántake...
- Ég held ţessi arfavitlausi penni.....
Fćrsluflokkar
Tenglar
ESB
Mínir tenglar
Ísrael
- Ísrael_Honest Reporting
- http://www.anglicanfriendsofisrael.com/
- UK_Cristian Frends of Israel
- FrontPage Magazine
- StandWhitUs
- Palestinian Media Watch
- Just Journalism
- Saga Ísraels Gott ađ lesa
- http://www.guardian.co.uk