Sú saga hefur gengið í þó nokkurn tíma að prestfrúin í Keflavík, sem er fyrrum sýslumaður á Ísafirði, hafi lengi verið inni í plönum Björns með að fá stöðu Jóhanns. Það að Björn hafi auglýst embættið laust til umsóknar hafi einungis verið liður í lævísu plotti hans til þess að losa sig við Jóhann svo hann kæmi henni að. Ef þetta er rétt, þá er Björn búinn að skaffa vini sínum prestkall þarna suðurfrá og vinkonu sinni sýslumannsembætti. Svo er talað um að stjórnsýslan hér á landi sé ekki spillt!
Væntanlega hafa prestshjónin legið á bæn til almættisins og beðið um gott veður sér til handa í þessu máli. En sú þekking sem ég hef á biblíulegum boðskap er sú að frúin ætti ekki að taka svo umdeilt starf að sér, þ.e.a.s. þar sem augljós bolabrögð eru viðhöfð við að hrekja Jóhann úr starfi.
En að meinhæðninni slepptri, þá er allt tal Björns um aukið umfang embættisins og breyttar áherslur yfirvarp eitt til þess að réttlæta valdníðslu hans gagnvart Jóhanni. Staða ríkislögreglustjóra hlýtur allavega að vera orðin slæm ef þessi eru rökin því það embætti hefur vaxið mjög að umfangi og þar með kostnaði síðustu misseri. Megum við vænta þess að Björn muni auglýsa stöðu ríkislögreglustjóra sem og annarra embætta laus til umsóknar samkvæmt þeirri forskrift sem hann hefur lagt upp með í máli Jóhanns?
![]() |
Jóhann er toppmaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Júlí 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Nýjustu færslur
- Það var málið....
- Þetta er hrein ósvífni!!
- Við erum að krefjast leiðréttingar höfuðstóls og bóta vegna t...
- Þessi kona er partur af þeirri elítu EU sem lifir eins og afæ...
- Var ekkert skatteftirlit í einkavina-góðæri ráðamanna "þjóðar...
- Birna er meðal þeirra sem drógu þann vagn sem skaðaði lántake...
- Ég held þessi arfavitlausi penni.....
Færsluflokkar
Tenglar
ESB
Mínir tenglar
Ísrael
- Ísrael_Honest Reporting
- http://www.anglicanfriendsofisrael.com/
- UK_Cristian Frends of Israel
- FrontPage Magazine
- StandWhitUs
- Palestinian Media Watch
- Just Journalism
- Saga Ísraels Gott að lesa
- http://www.guardian.co.uk
Afþreying
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Reisa nýtt skólahús: Stendur mjög vel
- Tjónið gæti numið hundruðum þúsunda
- Vildi hanna draumaskólann fyrir son sinn
- Tvöfölduðu aðsókn á einu ári
- Skrýtið að lesa um í norskum miðlum
- Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslysið
- Getur verið erfitt að snúa aftur til baka
- Tilkynnt um innbrot og vopnaburð í Garðabæ
Erlent
- Verkföll setja flugsamgöngur úr skorðum
- Yfirborðshiti allt að 23,8 gráður
- Aldrei upplýstur um að nafn hans væri í skjölunum
- Afstaðan óbreytt: Palestína ekki sjálfstætt ríki
- Bjargaði færri mannslífum en fyrst var talið
- Bill Clinton sendi Epstein afmæliskveðju
- Börn þurfa nú að staðfesta aldur sinn á netinu
- Fordæma hungursneyðina á Gasasvæðinu
Athugasemdir
Jahá
Þetta er eithvað smitandi á Suðurnesjum ; stutt er síðan Presturinn sjálfur í Grindavík kastaði hempunni og bauð sig fram til bæjarstjóraembættisins Hún er hún er núna bæjarstjóri:
Er Kirkjan að lauma sínum mönnum út ú veraldlegar valdastöður svo lítið beri á? Svo einn góðan veðudag þegar annar hver háttsettur embættismaður verður orðinn fyrrverandi prestur -eða prestsfrú- taki þeir hempurnar fram aftur... ?
Nei ég segi nú bara svona... Kannski það vanti orðið svona tilfinnanlega brauð fyrir nýju prestana ?
Þeir ættu kannski að fara niður að Tjörn , blessaðir...
Pétur Arnar Kristinsson, 29.9.2008 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.