Ég held stjórnvöldum sem og fjölmiðlum sé ekki sjálfrátt í þessu máli. Þeir sem urðu fyrir fjárhagslegu tjóni af völdum starfshátta bankanna eru ekki að kalla eftir niðurfellingu lána, heldur krefjast þess að höfuðstóll lánanna sé færður til þess sem hann var í upphafi, þ.e. fyrir hrunið þegar hvert og eitt lán var tekið....og vitaskuld það uppreiknað til dagsins í dag á "eðlilegu" gengi.
Við erum sem sagt að krefjast leiðréttingar höfuðstóls og bóta vegna tjóns en ekki niðurfellingar á láni. Þau öfl sem tala með þeim hætti að um sé að ræða afskriftir lána hugsa ekki rökrétt eða fara fram með þessum hætti til þess að letja fólk í að berjast fyrir rétti sínum. Ég hallast að seinni skýringunni og tel þar liggja á bak við valdabaráttu þeirra sem telja sig yfir almenning hafna.
Afskriftir verða skattlagðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Nýjustu færslur
- Það var málið....
- Þetta er hrein ósvífni!!
- Við erum að krefjast leiðréttingar höfuðstóls og bóta vegna t...
- Þessi kona er partur af þeirri elítu EU sem lifir eins og afæ...
- Var ekkert skatteftirlit í einkavina-góðæri ráðamanna "þjóðar...
- Birna er meðal þeirra sem drógu þann vagn sem skaðaði lántake...
- Ég held þessi arfavitlausi penni.....
Færsluflokkar
Tenglar
ESB
Mínir tenglar
Ísrael
- Ísrael_Honest Reporting
- http://www.anglicanfriendsofisrael.com/
- UK_Cristian Frends of Israel
- FrontPage Magazine
- StandWhitUs
- Palestinian Media Watch
- Just Journalism
- Saga Ísraels Gott að lesa
- http://www.guardian.co.uk
Athugasemdir
Einhvern veginn get ég ekki séð fyrir mér allt þetta fólk með þessa miklu réttlætiskennd heimtandi leiðréttingu og uppfærslu höfuðstóls ef þróunin hefði verið í hina áttina. Þannig að ég hallast frekar að því að ekki sé um réttlætiskennd að ræða heldur frekju fólks sem tók sjensinn og ætlaði að græða stórt en tapaði. Nú heimtar þetta pakk að við sem ekki stunduðum fjárhættuspil fjármögnum tapið.
Fái skuldarar einhverja "leiðréttingu" verður það eingöngu fengið með greiðslum úr ríkissjóði. Það kostar bara hærri skatta, skerta þjónustu og aukið atvinnuleysi.
Nei takk. Ég vil heldur sjá kennara í skólastofum barna minna og lækna á heilsugæslunni en "leiðréttingu" hjá fólki sem lét græðgina hlaupa með sig í gönur.
sigkja (IP-tala skráð) 20.3.2010 kl. 02:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.