Færsluflokkur: Menning og listir
Af hverju eru menn að reyna að koma of stórri og klossaðri byggingu Listaháskólans niður á Laugaveg þegar nóg er landrýmið á Miklatúni? Túnið hefur alltaf litið út eins og borgin hafi aldrei vitað hvað hún ætlaði sér með þetta svæði. Nú er tækifæri til að laga þetta svæði til og færa meira líf inn á það.
Það er kjörið að nýta þennan mikla reit í þágu listarinnar. Miklatúnið er "miðsvæðis" í gamla bænum og gæti því orðið miðstöð menningar og listar þjóðarinnar á einum besta stað í borginni. Með því að setja byggingar í jaðar túnsins sem þjónuðu allri tegund listar þá rammaðist svæðið af og þarna yrði innri garður með mjög fjölbreytt mannlíf allt árið. Það væri hægt að koma fyrir litlum verslunum og kaffihúsum á jarðhæð þeirra bygginga sem þarna yrðu byggðar og leggðu áherslu á menningarlíf þjóðarinnar. Tónleikahald og aðrir lifandi listviðburðir gætu svo átt athvarf í garðinum. Með þessu gæti listasnobbið og við hin setið á kaffihúsi, rölt á milli vinnustofa listamanna og verslana og notið okkar út í ystu æsar á mjög fallegum stað.
Menning og listir | 11.8.2008 | 15:18 (breytt kl. 15:28) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Nýjustu færslur
- Það var málið....
- Þetta er hrein ósvífni!!
- Við erum að krefjast leiðréttingar höfuðstóls og bóta vegna t...
- Þessi kona er partur af þeirri elítu EU sem lifir eins og afæ...
- Var ekkert skatteftirlit í einkavina-góðæri ráðamanna "þjóðar...
- Birna er meðal þeirra sem drógu þann vagn sem skaðaði lántake...
- Ég held þessi arfavitlausi penni.....
Færsluflokkar
Tenglar
ESB
Mínir tenglar
Ísrael
- Ísrael_Honest Reporting
- http://www.anglicanfriendsofisrael.com/
- UK_Cristian Frends of Israel
- FrontPage Magazine
- StandWhitUs
- Palestinian Media Watch
- Just Journalism
- Saga Ísraels Gott að lesa
- http://www.guardian.co.uk